Re: svar: Væl að Vestan

Home Umræður Umræður Skíði og bretti kvedjur ad vestan Re: svar: Væl að Vestan

#50166
0801667969
Meðlimur

Hvaða væl er þetta eiginlega; „vonum að að tíðin fari batnandi heima á Fróni“. Tíðin hefur verið alveg ágæt a.m.k. snjóalega og skíðalega séð.

Hér í Reykjavík er þessa stundina meters djúpur púðursnjór svo þið gætuð alveg snúið aftur heim og kíkt í Ártúnsbrekkuna.

Ef útsynningurinn heldur sér á mottunni þá verður geggjaður dagur í Bláfjöllum í dag.

Kv. Árni Alf.