Home › Umræður › Umræður › Almennt › Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan › Re: svar: Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan
20. febrúar, 2006 at 12:46
#50294

Meðlimur
Tvær nokkuð góðar eru Oslo Sportslager (www.sportslager.no) og einnig Sportnett (www.sportsnett.no).
Verðið er mjög svipað, en úrvalið og þjónustan talsvert betri. Má nefna að hægt er að kaupa það sem Norðmennirnir kalla „tollfritt“ og þá er vaskinum alveg sleppt. Þannig er hægt að spara sér 20%. ATH þetta er ekki alveg það sama og „tax-free“.
Osló býður í ofvæni, háborg skemmtanalífsins.