Re: svar: Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan

Home Umræður Umræður Almennt Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan Re: svar: Útivistarveslanir í Oslo eða Rjukan

#50293
Sissi
Moderator

Ég keypti eitthvað dót í Skandinavisk Høyfjellsutstyr einu sinni, http://www.shu.no/herfinnerduoss.html, hún er svona frekar sentral í Osló. Minnir að úrvalið hafi verið þokkalegt, en Norge er náttúrulega í dýrari kantinum, sjálfsagt bara svipuð verð og hér.

Annars ættu Fjallaskarpurinn og Skabbi að vita allt um þetta mál.

Siz