Home › Umræður › Umræður › Almennt › Útgerð á kostnað áhugamanna › Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna
Thetta er nu thad allra heimskulegasta sem eg hef sed til thessa. Tho ad thessi idnadur se litill sem stendur aettud tihid adeins ad hugsa til framtidar. Thar sem eg er nuna i litlum fjallabae sem heitir Wanaka a Nyja Sjalandi er mest allt af lettum leidum a svaedunum sett upp af leidsogumonnum sem svo hafa tekjur af thvi ad kenna a sumum thessara leida en setja flestar upp einfaldlega til ad skemmta ser og odrum.
Liklega hefur engin leid verid boltud af leidsogumonnum enn sem komid er en thegar eg og Einar R. Sigurdsson fyrst forum mikin fjolda isleida i oraefasveit var hann atvinnumadur og gat thessvegna lagt allan than tima i thetta sem til thurfti (eg var skolastrakur og skropagemlingur) thetta var til thessa ad isfestival var haldid a svaedinu og allir klifrarar hognudust. IFLM helt lika namskeid i klettaklifri i sumar og greidir samkv samningi vid Isalp hluta af namskeidisgjoldum til klubbsins.
I fyrra var eg ad vinna fyrir Klifurhusid og gat synt thvi nokkud vel vegna thess ad eg hafdi frjalslegan vinnutima hja fjallaleidsogumonnum -> gott fyrir klifursamfelagid.
Forsvarsmenn fjallaleidsogumanna hafa margsinnis lyst thvi yfir ad theyr seu tilbunir ad greidda botun a leidum sem yrdi framkvaemd thannig ad leidirnar nytist vel i kennslu eda til ad leidsegja. Thegar eg finn thessar leidir verda thar boltadar og IFLM mun ekki hafa neinn einkarett a theim. Thegar til kemur verdur thetta -> gott fyrir klifursamfelagid.
IFLM rekur namskeid Isalp med litlum eda engum hagnadi (oftast tapi) til thess ad efla fjallamennsku a islandi, hafa vinnu fyrir leidsogumenn sina utan haanna tima, bjoda vidskiptavinum upp a breiddari thonustu, auka fagmennsku i kennslu, tryggja frambod a namskeidum, safna reynslu fyrir leidsogumenn -> gott fyri klifursamfelagid.
Margir fjallamenn vinna timabundid fyrir IFLM og fa tha nyja reynslu i bankan og sma pening i vasan -> gott fyrir klifursamfelagid.
Einar R. Sigurdsson hjalpadi mikid til vid ad leyfa boltun i klettunum hja Fagurhosmyri -> gott fyrir klifursamfelagid.
Margir fjallamenn leita til IFLM eda Einars til ad fa upplysingar um leidir og adstaedur a Hvannadalshnjuk -> gott fyrir klifursamfelagid.
Til eru theyr sem kynnast fjallamennsku i gegnum ferdir hja IFLM eda odrum fyrirtaekjum -> gott fyrir klifursamfelagid.
Leidsogumenn IFLM sja um flestar bjarganir i nagrenni vid Skaftafell ad sumri til og foru medal annars i eina eftirgrennslan vegna klifrara sem ekki skiludu ser af Thumal -> gott fyrir klifursamfelagid.
Einar R.S. hefur amk tvisvar verid lykilmadur i bjorgunar og leitaradgerdum thar sem fjallamenn attu i hlut (einn theira er nu einn virkasti stjornarmadur ISALP). Einar er atvinnumadur og thad er -> gott fyrir klifursamfelagid.
Eg held ad menn aettu ad lita a hlutina a adeins breidari grundvelli og ekki ad vera ad hengja sig i smaatridi eins og ordalag. A endanum erum vid i thessu saman, hvort sem menn fa borgad eda ekki, vinna fyrir IFLM, FraFjoruTilFjalla eda einhvern annan.
p.s.
Palli eg er ansi hraeddur um ad thessi ferd seljist sma, kem kannski ekki til med ad lifa a thessu en thad eru alltaf fleirri og fleirri dagar thar sem eg vinn sem alvoru fjallaleidsogumadur. Eg skal reyna ad leggja aherslu a ad klifra leidirnar sem thu boltadir og borgadir, takk fyrir thad.
p.p.s
Gaman ad folk sed flakka um heimasiduna, thad er annars ny a leiddinni og eg skal lata ykkur vita thegar thar ad kemur.
Annars gerdu tveir leidsogumenn IFLM nu a dogunum tilraun til ad vika adeins reysluheima islenskrar fjallamennsku og klifa Aspiring her i NZ. Tvi midur thurftum vid ad snua fra um 400m fra toppnum vegna thess ad snjorinn var mjog blautur og ostodugur og laegt var ad rulla inn. kannski einhverjir Isalp felagar spyrji okkur um upplysingar um NZ i framtidinni. En vid getum einmitt verid herna nuna af thvi ad vid vinnum fyrir IFLM og faum fri a veturnar. Thetta er thad sem madur kallar -> gott fyrir klifursamfelagid.
Thad er semsagt eitt fyrirtaeki sem kemur til med ad bjarga islenskri fjallamennsku, islandi og ad lokum heiminum ollum og thad er IFLM.
Skemmtid ykkur vel i rigningunni og thakkid fyrir ad i framtidinni verda til menn a islandi sem thurfa ekki ad maeta i vinnuna 9til5 og skella ser thess i stad ut ad bolta fyrir ykkur.
IFLM a svo mjog gott samband vid landeigendur a Hnappavollum sem og annarstadar thar sem fyrirtaekid starfar (eftir thvi sem eg best veit, er ekki alveg min deild). Og Hjalti thu ert nu ekki alveg samkvaemur sjalfum ther, rekur klifurgym med namskeidum og leigu sem krefst thess ad verid se ad fjolga i sportinu og villt samt halda Hnappo sem einhverskonar leyndarmali.
Eg held ad menn hafi farid allt of varlega i nytingu a Hnappavollum. Isalp aetti frekar ad reyna ad koma a einhverskonar skjalfestum reglum um landnotkunn vid landeigendur og snua ser ad almennilegri uppbyggingu a svaedinu i takti vid tharfir nutima boltaklippandi, 5.6 klifrandi, eina-helgi-a-sumri-og-svo-detta-i-thad-klifrara.
En solin skyn uti svo thetta er nu thegar ordinn allt of langur pistill og timi til ad jafna raudkuna a mallanum vid raudkuna a andlitinu. Vonandi fer svo ad koma is svo madur hafi eitthvad fyrir klifurkunana sem teppa fyrir ykkur isleidirnar i vetur.
Haettid svo thessu vaeli og reynid ad gera eitthvad skemmtilegt, eda amk nytsamlegt i stadin.
Svo heyrdi eg um einhvern fallhlyfastokkvara sem eydir vetrunum i ad henda ser fram af klettum og klifra 5.12ur a taelandi. Ekki verra ad fa sma pistil fra honum i einvert arsrit. svona upp a upplysingarnar og motivation
kv. Hardcore