Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

Home Umræður Umræður Almennt Útgerð á kostnað áhugamanna Re: svar: Útgerð á kostnað áhugamanna

#49116
1110734499
Meðlimur

þarna er ég alveg sammála þér hrappur, það væri afleikur að hefja einhverja herferð til að auglýsa hnappavelli sem áfangastað túrista. því lengur sem þessi staður er í „leynum“ þeim mun lengri og farsælli verður framtíð hans.

kv. d