Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun á léttan hátt Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

#53302
1402734069
Meðlimur

Hvaða vitleysa er þetta með Fjallabyggð … og vesturbæ?

Sem uppalinn Ólafsfirðingur, fæddur á Siglufirði, ættu allir að fá að vita að Fjallabyggðarnafnið er stjórnsýslunafn og notkun á einhverju öðru en þeirra eigin bæjarnöfnum er helv… rugl.

…. en svo við snúum okkur að því sem skiptir öllu máli, skíðin!!!

Verður Búngulyftan opin??

Sjáumst f. Norðan á nýja árinu!! :)