Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun á léttan hátt Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

#53301
0907725389
Meðlimur

Það er gaman að heyra að þið skulið ætla að heimsækja okkur hér í Fjallabyggð. Verið ævinlega velkomin. Það er aldrei að vita nema maður skelli sér í vesturbæinn á skíði ef það verður fært yfir lágheiðina. Það væri gaman…

Bassi, ertu nokkuð farinn að sakna skíðanna þinna allt of mikið? Ég er enn að bíða eftir varahlutum. Ef þig vantar þau get ég reddað því með stöng úr öðrum bindingum.

Kveðja,
Jón Hrói