Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

Home Umræður Umræður Almennt Upptökur á batman í skaftafelli Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli

#48533
2806763069
Meðlimur

Stjórn Ísalp ætti að setja sig í samband við Sagafilm vegna þessa máls og óska eftir skýringum. Fáist ekki fullnægjandi skýringar á hiklaust að leka þessu í fréttamiðlana, ef þeir hafa ekki þegar fengið áhuga á málinu, og gera mál úr þessu. Þetta er alveg óviðunandi tillitsleysi sé þetta gert án leyfis auk þess sem spurning er hvort yfir höfuð er hægt að banna svona hluti.

Hvernig litu annars Hrútfellstindar út. Ég segi enn og aftur að það er gott að fá fréttir af aðstæðum hér á síðunni, ekki síst þegar viðfangsefnin eru eins langt í burtu og Hrútfellstindar.