Home › Umræður › Umræður › Almennt › Upptökur á batman í skaftafelli › Re: svar: Upptökur á batman í skaftafelli
9. mars, 2004 at 09:59
#48536

Meðlimur
Auk þess ætti það að vera réttmæt krafa okkar að kvikmyndafyrirtækin létu hagsmunaraðila eins og leiðsögufyrirtækin, Ísalp og landsbjörgu vita og sendu fréttatilkynningar á helstu heimasíður sem tengjast þessu sporti hafi þeir yfir höfuð einhvern lagalegan rétt til að meini aðgang að svæðunum. Og hvort eð er ef þeir vilja vinsamlegast biðja fólk að halda sig fjarri.