Home › Umræður › Umræður › Almennt › Umgengni við Valshamar › Re: svar: Umgengni við Valshamar
12. júní, 2007 at 19:49
#51547

Moderator
Ef einhver á svona bland af grasfræi og áburði mætti alveg kippa með sér nokkrum lúkum og henda fyrir neðan leiðirnar, svona þegar von er á vætu.
Grasið þarna lætur meira á sjá með hverju árinu.
Magnað hvað er erfitt að koma þessum beisik umgengnisreglum inn í hausinn á sumu fólki, hvet menn til að vera mjög hreinskilna ef þeir sjá til svona liðs á klifursvæðum, þarf nauðsynlega að siða þetta til.
Siz