Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Um gráðanir ísleiða › Re: svar: Um gráðanir ísleiða
13. mars, 2009 at 16:04
#53954

Meðlimur
„WI4+ – highly technical WI4, notoriously as „hard“ as WI5 or even WI6!“ – Júbb, meikar fullkomið sens…
Leiðir eins og WW eru pottþétt WI4 á Fróni…þetta + kemur frá endakaflanum sem eru miserfiðar „regnhlífar“, fer eftir vindáttum hversu erfitt þetta er!
Annars er Kanada ekki Spánn og í heildina litið eru gráðurnar sviðaðar fyrir utan að heima endar gráðan í 5 og svo feitum 5-um! Slatti af leiðum hérna sem eru gráðaðar erfiðari en eru samt WI5 á Ísl.
Alltaf ís í Kanada
Freon