Re: svar: Um gráðanir ísleiða

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Um gráðanir ísleiða Re: svar: Um gráðanir ísleiða

#53951
Skabbi
Participant

Ok, þetta er komið í e-ð spagiddí fyrst Robbi hélt áfram með gráðupælinguna á öðrum þræði en….

Ég er farinn að kunna ágætlega við hið íslenska Palla Sveins bastarðakerfi. Skítt með útlönd og þeirra linu gráður!

þriðja, fjórða og fimmta gráða = létt, miðlungs, erfitt

Ef menn telja sig hafa farið e-ð sem er semi-ofurmennskt geta þeir skellt 6. gráðu á það. Ímynda mér að Ópið og Bjarta hliðin falli alveg í þann flokk.

Plúsar og mínusar á ísgráðum finnt mér líka hálfgert bull, það er vitað mál að ísinn er misjafn eftir árum og árferði hvort eð er, engin ástæða til að reyna að þrengja skalan e-ð, það ætti þá hvort eð er bara við fyrst ferð.

Saltkjöt og baunir, túkall!

Skabbi