Re: svar: Tryggingar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tryggingar? Re: svar: Tryggingar?

#51460
Gummi St
Participant

Þegar ég hef farið út að klifra hef ég fengið mér sérstaka tryggingu hjá Sjóvá. Slysatryggingu með séráhættu vegna fjallaklifurs, og kostar það nokkra þús. kalla fyrir nokkra daga…

vona að þetta hjálpi eitthvað,
Gummi St.