Re: svar: Touching the Void

Home Umræður Umræður Almennt Touching the Void Re: svar: Touching the Void

#48297
2806763069
Meðlimur

Nei, ég held ég sé ekkert að yfirgefa skerið núna þegar loksins er kominn ís eftir öll þessi ár. Ætli næsta verkefni verði ekki að hreinsa upp svæðið sem við fundum síðasta vetur. Sorry en það er bannað að bíða eftir leikmanni!

Ég er annars enn að bíða eftir að fá yfirgripsmikinn pistil um afrek ykkar fóstbræðara þarna ytra, er búinn að vera glugga í kennslubókina ykkar og hún er ansi fín lesnig.