Re: svar: Touching the Void

Home Umræður Umræður Almennt Touching the Void Re: svar: Touching the Void

#48296
Jokull
Meðlimur

Sorrý strákar.

Í fimm mínútna frímínútunum mínum mis las ég fyrsta versið hans Einars all hrapalega. Það er að segja fannst endilega hann vera skrifa um john krakauer og into thin air, þess vegna kom nú tilvitnun mín í Jón Krakkhaus. Málið er að hér vestanhafs er hann talinn réttdræpur meðal fjallamanna og nú um þessar mundir er verið að filma lygasöguna hans í hollywood. Semsagt ég hljóp aðeins á mig þarna, sem er nú svo sem ekkert nýtt. Og biðst velvirðingar á því. Annars er Joe Simpson annsi merkilegur kall og væntanlega hið besta mál að kíkja á myndina hans.

Og auðvitað mæli ég með bókini, hún stytti mér langar stundir í einni langleguni og fékk mann til að hætta vorkenna sjálfum sér í smá stund. Góður punktur Ívar.

Semsagt smá mistilbúningur.
Að sinni.

Snatan

Ps: ætlarðu ekkert að kíkja í heimsókn Ívar???