Re: svar: tindurinn Einbúi

Home Umræður Umræður Almennt tindurinn Einbúi Re: svar: tindurinn Einbúi

#48773
1704704009
Meðlimur

Það er eins og mig minni að ég hafi séð Einbúanafnið koma fyrir í ritgerð Guðmundar í árbók FÍ 1960. Eða dreymdi mig það kannski?
Annars er það nú ekki óalgengt að staðir eigi sér nokkur heiti en af einhverjum ástæðum hafi eitt þeirra orðið ofan á í daglegu tali. Ég tek undir með Árna um að skylt sé að hafa það heldur, er sannara reynist.