Home › Umræður › Umræður › Almennt › tindurinn Einbúi › Re: svar: tindurinn Einbúi
12. júní, 2004 at 10:02
#48771
0902703629
Meðlimur
Hreykja sér á hæsta steininn.
Hvíla beinin.
Ná í sína nestistösku.
Nafn sitt leggja í tóma flösku.
Standa aftur upp og rápa.
Glápa.
Rifja upp
og reyna að muna
fjallanöfnin:
náttúruna.
Leita og finna
eitt og eitt.
Landslag yrði
lítils virði,
ef það héti ekki neitt. (T.G.)