Re: svar: tindurinn Einbúi

Home Umræður Umræður Almennt tindurinn Einbúi Re: svar: tindurinn Einbúi

#48769
0801667969
Meðlimur

Get tekið undir það hjá Hilmari að það skiptir auðvitað máli hversu gaman við höfum að þessu. En það sakar ekki að hafa líka gaman af því að fara sem réttast með. Verðum að hafa einhvern sjálfsmetnað og „standard“ hvað örnefni snertir því þannig berum við ósjálfrátt meiri virðingu fyrir viðfangsefninu og njótum þess enn frekar.

Kv. Árni Alf.