Home › Umræður › Umræður › Almennt › Tindfjallaskálinn – aftur › Re: svar: Tindfjallaskálinn – aftur
28. nóvember, 2007 at 08:31
#51967

Participant
Ég er á móti söluni eins og staðið er að henni í dag. Ef skálinn verður seldur þá þarf að standa rétt af því. Orð eins vega ekki meira en annars og allir hafa rök á móti og á með þessum gjörningi.
T.d. hvað gerist ef tillaga stjórnar um að skálin verði seldur verður feld 5 des?
Nei og aftur nei.
Það þarf að liggja ýtarleg greinargerð um málið og helst að samþykkja söluna á tveimur aðalfundum.
Engin fordæmi eru fyrir að svona ákvörðun sé samþykkt á félagsfundi boðuðum með þessum hætti.
kv.
Palli