Re: svar: Tindfjallaskálinn

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: svar: Tindfjallaskálinn

#51926
1908803629
Participant

Ég held að það sé klárt mál að Ísalp félagar græða bara á þessu. Áfram öruggur aðgangur en í bættum skála. Ég skil vel að einhverjir séu haldnir smá nostalgíu með þennan skála og vilja því halda í hann en ég vona að menn sjái að þetta er lang skynsamlegasta lausnin, til langframa.