Home › Umræður › Umræður › Almennt › Tindfjallaskáli › Re: svar: Tindfjallaskáli
7. mars, 2007 at 20:05
#51228

Meðlimur
Það er ekkert að járninu, bara mála það, skipta um fúnar spýtur og laga vindvörn. Kannski er ekki hægt að nota járnið aftur þegar það tekið af en það kemur þá bara í ljós. Allavega eru nóg verkefni miðað við fjármagn. En það er rétt að skálinn versnar með hverju árinu. Það er í lagi með gluggann á svefnloftinu en það skefur einhversstaðar inn á það. Glugginn var lagaður að Valla stóra fyrir nokkrum árum. Það er gríðarleg veðurálag á þessum stað, eins og sést á timbrinu. Best væri að bera einhverskonar tjöru á timbrið, í stað þessa rauða litar sem er nú að mestu horfinn.