Re: svar: Tímarit

Home Umræður Umræður Almennt Tímarit Re: svar: Tímarit

#49160
1709703309
Meðlimur

Held að það væru nú nærri lagi að Klifurhúsið kaupi þessi blöð. Sennilega er meira um það að fólk setjist í sófann við æfingar þar en við lestur á efri hæðinni þar sem ekki er mikið um mannaferðir þar nema endrum og eins.

Það er rétt að klúbburinn fær Rock & Ice og High Mountain. Klifurhúsið gæti þá gerst áskrifandi af hinum blöðunum, Climber og Climbing.

Öllum er frjálst að lesa þau blöð sem ÍSALP á og hefur merkt sér hvort sem er uppi eða niðri.

Bendi á að margir sem koma að klifra eru ekki meðlimir í ÍSALP. Þetta er bara mín skoðun.

Með kveðju,

Stebbi gjaldkeri