Home › Umræður › Umræður › Almennt › Snjóflóð á Hnjúknum o.fl. › Re: svar: Tilkynningarskyldan
1. júní, 2006 at 11:12
#50512

Moderator
Jamm, hann kom mjög vel fyrir og kom þyrlusneiðinni til skila á smekklegan hátt. Mættti nota þennan mann oftar í fjölmiðlum.
Þetta þyrlumál er náttúrulega klikk. Og reyndar öll þessi spenna hjá LHG, SHS og Lögreglunni, að vilja helst ekki nota þessar blessuðu björgunarsveitir.
Er þetta ekki spurning um að veita sjúklingunum sem besta þjónustu, ekki einhverja PR pissukeppni?
SF