Re: svar: Til sölu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Til sölu Re: svar: Til sölu

#50480
2911596219
Meðlimur

Já Gummi, maður er alltaf í stöðugri endurnýjun.

Hey, þið hefðuð átt að vera með í Eilífsdalnum í gær, það var alveg meiriháttar. það bezta sem ég hef farið hingað til.

Við fórum fjórir: ég, Viðar, Óskar og að ógleymdum Ívari (við heðum örugglaga ekki farið í Súluna ef hann hefði ekki verið með og leitt okkur).

Bið að heilsa Arnari …