Re: svar: Til Skúla Magg

Home Umræður Umræður Almennt Skálamál Re: svar: Til Skúla Magg

#48006
1410693309
Meðlimur

Mér finnst vafi um aðild að og eðli eignarréttarins ekki breyta miklu um þau vandamál sem að framan greinir. Að því er varðar þau lagalegu atriði sem Guttormur nefnir er rétt að ræða þau á öðrum vettvangi. Einhvern tíma verður auðvitað að fá þau mál á hreint en fyrst er að sjá hvort skálinn lifir nútímann af.

Kv. Skúli Magg