Re: svar: Þverártindsegg

Home Umræður Umræður Almennt Þverártindsegg Re: svar: Þverártindsegg

#54060
Gummi St
Participant

Hér sérðu hvernig austurhlíðin/veggurinn lítur út:
http://www.flickr.com/photos/gummistori/2510012798/sizes/l/in/set-72157604461581687/

hægt er að þræða þarna upp öxlina hægra megin við vegginn.. en það þarf að keyra langt inn dalinn og þar liggur ekki vegur yfir gríttan árfarveg…

svo er hægt að fara frá þjóðveginum (Reynivöllum) sjá frá leið á:
http://www.climbing.is/lesa_frett.php?id=94

kv. Gummi St.