Re: svar: Þumall no more

Home Umræður Umræður Almennt Þumall Re: svar: Þumall no more

#49954

Þykir miður að þurfa að tilkynna skráðum þátttakendum að ferðin verður sennilega felld niður vegna þess að ekki tókst að finna umsjónarmann með henni. Ekki nema einhver hoppi fram og bjóði sig fram í jobbið. Minni á ferð á Kolbeinsstaðafjall og Tröllakirkju 25. september. Svo er myndasýning næsta miðvikdag, sem verður hörkustuð.

kv.Ági