Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

Home Umræður Umræður Almennt Þrír fræknir í Hrafnfirði Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

#48112
Jón Haukur
Participant

Þessu er lýst í síðasta ársriti Ísalp bls 43 og 44, held að þú ættir að drífa í að kaupa blaðið þar sem þú ert alltaf að biðja um einvherjar upplýsingar sem eru í blaðinu. Það var ekki bætt við neinum nýjum leiðum í þessari ferð.
jh