Home › Umræður › Umræður › Almennt › Þríhnjúkarokk › Re: svar: Þríhnjúkarokk
10. apríl, 2009 at 22:04
#54083

Participant
Það hefur verið sagt um suma að þeir stælu öllu steini léttara.
Þetta á ekki við um Árna Jonsen; -hann stal grjótinu líka.
Hann bar upp það merka erindi á Þingi í vetur að sletta eins og einum milljarði af almannafé í Þríhnjúkagatið.
Hér má sjá hvað fæst fyrir þrjár millur af opinberu fé sem rann til félagsins Þríhnjúka ehf sem er í eigu amk tveggja ísalpara.
Ég veit ekki hvernig áhugi steinaþjófsins er til kominn en hugsanlega er það tengingin við svartol, grjót og ginninguagöp….
Sjálfum finnst mér nærtækara að setja rúllustiga í Stardalinn.