Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þriðjudagur í Múlafjalli Re: svar: Þriðjudagur í Múlafjalli

#52438
SissiSissi
Moderator

Bláfjöllin voru fín í gær, meiri snjór en maður hefur séð í svolítinn tíma sumstaðar, en líklega frekar þunnt á víða þar sem blæs.

Nokkuð vel coverað, væri mega að fá púður núna ofan á allt þetta malbik.

Okkar maður á svæðinu telur að þetta gæti lifað hlákuna sæmilega af.

Siz