Re: svar: Þráðabrenglun

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Nokkrar myndir Re: svar: Þráðabrenglun

#52554
0309673729
Participant

Vefurinn var tekinn niður á föstudaginn og fluttur á öflugari vefþjóna – nokkru síðar en auglýst hafði verið. Þessi óvænti flutningur milli þráða hafa vafalítið gerst í þeirri framkvæmd. Fyrir hönd hýsingaraðilanna, sem mér eru þó óviðkomandi, vil ég biðjast velvirðingar á þessum skemmtilegu mistökum.

með kveðju
Helgi Borg