Re: svar: Þjórsárdalur…

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þjórsárdalur… Re: svar: Þjórsárdalur…

#53392
1610573719
Meðlimur

Ég vissi að þið gætuð þetta! Þið eruð flottastir. Þetta er sem sagt önnur uppferð og sú fyrsta var ekki gefist heldur. Ég kom þarna upp á sínum tíma algerlega búinn með annan skóinn (tánna) brotinn þannig að það sá inn í sokka og með blaðið á annarri öxinni kengbogið í 15 stiga frosti. Svo gráðar meistarinn(Palli) leiðina V(5) eins og venjulega!!! Ég held ég geti fullyrt að þetta sé ein stýfasta 5. gráða sem þeir hafa klifrað félagarnir. Þetta var frábær túr hjá ykkur og til hamingju með þetta.
Olli