Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Það er að snjóa hér fyrir norðan › Re: svar: Það er að snjóa hér fyrir norðan
3. mars, 2008 at 15:17
#52522
0801667969
Meðlimur
Get staðfest orð Bassa a.m.k. snjóaði s.l. föstudag. Allt annað að sjá fjallið þegar komin er alvöru snjór eins og menn þekkja hér sunnanlands.
Annars var það þannig að það var sett í gang fyrir okkur snjóvél þarna í fjallinu. Þegar komið var niður í bæ þá var líka komin þessi fína jólasnjókoma. Var talið að forstöðumaðurinn í fjallinu hefði miðað byssunni of hátt. Það þurfti líka að ryðja flugbrautirnar svo við kæmust suður.
Kv. Árni Alf.