Re: Svar: Tenglasafn

Home Umræður Umræður Almennt Tenglasafn Re: Svar: Tenglasafn

#54659
Sissi
Moderator

ef Gulli og Óli Hrafn gætu töfrað einhvern gaur sem keyrði á RSS feedin frá einhverju mengi af myndasíðum á klukkutíma fresti eða eitthvað væri það náttúrulega úber cool. Snýst allt um að aggregate-a (ööö sameina? samþjappa?) upplýsingum þessa dagana.

Ég nota t.d. google reader (http://www.google.com/reader) til að halda utan um mitt lesefni, hendi þarna inn öllum síðum sem mig langar að fylgjast með og síðan poppar nýtt efni þarna upp, allt skipulagt og fínt á einum stað.

Það er rosalega 2004 að þvælast út um allt internet, eina síðu í einu, til að leita að sófa efninu sínu.

Hef fulla trú á Gulla og Óla Hrafni í þessu, þó að þeir séu reyndar ekki jafn mikil hönk og Björgvin.

Sissi