Re: Svar: Tenglasafn

Home Umræður Umræður Almennt Tenglasafn Re: Svar: Tenglasafn

#54656
0808794749
Meðlimur

Þökkum við viðbrögðin… nokkrir hafa sent inn ábendingar og er ég að vinna í því að koma öllum þessum safaríku tenglum inn.
Ekki hika við að senda fleiri.
Og ekki láta ykkur bregða þó stjórnin óski eftir meiri aðstoð við efnisöflun á heimasíðu í framtíðinni. Forsíðumyndir, skúbb og annað eru alltaf vel þegin.
Kveðja