Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2009 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2009

#53339
1908803629
Participant

Ég veit ósköp lítið um Telemarkmótið og kem því með aulalega spurningu og kem með eina vangaveltu:

– Þeir sem taka þátt, eru þeir á alls konar skíðum, þ.e. telemark, fjallaskíðum, etc. eða bara telemark?

– Miðað við lágmarksupplýsingar þá skilst mér að keppnin felist í því að skíða niður á við. Ef svo er þá spyr ég, ætti ekki að keppa í „uppskíðun“ þ.e. ganga/hlaupa upp á fjallaskíðum? T.d. upp stólalyftuna… eða eitthvað styttra.

Kv. Ágúst Kr.