Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2004 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

#48557
0304724629
Meðlimur

Ókei, ég læt ykkur um þetta. Ég nenni ekki norður fyrir einn dag. Þarf að fljúga vestur á sunnudeginum þannig að Sigló er úr myndinni. Ekki eru allir að fara suður…
Samt gott að halda þessu til streitu.
Böbbi minn, þú mátt eiga bikarinn þetta árið…!

rok