Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

#48995
3110665799
Meðlimur

Bassi minn ! ég hef alltaf stutt ykkur, kom þessu móti sjálfur á koppinn 2001, ætla ekkert að fara beila neitt á þessu, sammála öllum rökfærsklum þínum.
En er alltaf til í að skoða nýtt mót annarsstaðar á öðrum tíma, þá annað þema.
T-klúbburinn verður alltaf við bakið á ykkur N-mönnum.

Valli