Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 11.-13. mars

#48991
0704685149
Meðlimur

….að halda… TELEMARKHÁTIÐINA 11 TIL 13 MARS…. Allir fjallamenn og aðrir…vinsamlegast takið tillit til þess og reynið að komast því að taka þátt í öðrum uppákomum eða skipuleggja námskeið, ferðir eða annað slíkt um þessa helgi. Nema að Telemarhátíðin verði hluti af ferðinni eða námskeiðinu. Síðustu ár hafa verið erlendir þátttakendur, þannig að við viljum endilega benda ferðaþjónustuaðilum á að hér er tækifæri til að gera ferðir þeirra sölulegri með að bjóða upp á hópferðir á Telemarkhátíðina á Akureyri…henni er aldrei frestað…

kveðja Böbbi og Bassi