Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkhelgin › Re: svar: Telemarkhelgin
18. mars, 2007 at 18:17
#51276

Meðlimur
Reyndar var nú opið í Bláfjöllum í dag. A.m.k. rúllaði Kóngsi ásamt fleiri lyftum frá í morgun til að ganga fimm. Ansi kalt, vægast sagt. Hér hefur verið gríðarlegur lágarenningur þarmeð þannig að stókarnir hafa staðið austur af Fjallinu (stundum fólk með). Ekki ónýtt ef maður hefði girðingar til að fanga allt þetta efni. Virkilega fallegt í síðdegissólinni. Þetta er bara alvöru vetur. Hvernig er þetta, fær maður ekkert að heyra af viðburði ársins fyrir norðan?
Kv. Árni Alf.