Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkhelgin › Re: svar: Telemarkhelgin
14. mars, 2003 at 10:24
#47833

Meðlimur
Flott er að heyra. Hvað er opið langt fram á kvöld (við sem komum úr borg óttans eigum erfitt með að verða komin kl 19…spurning hvort norðanmenn séu svona hræddir við samkeppni að sunnan)?
Annað: er einhver sem á telemarkplastskó í stærð ca 45 til láns eða sölu? Mér er sagt að menn á leðurskóm séu að deyja út, og það væri gaman að geta keppt á jafnréttisgrundvelli…..
Annars hóta ég því að taka snjóbrettið með – sem skiptir kannski ekki öllu máli enda á hvorugt nokkuð sameiginlegt með fjallamennsku ….