Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkhátíðin á Akureyri › Re: svar: Telemarkhátíðin á Akureyri
20. febrúar, 2004 at 13:55
#48464

Meðlimur
Nei það er nógur snjór í fjallinu. Það hefur bara verið lokað vegna vinds. Kanski ekki púður þessa dagana, veit að það var opið á miðvikudaginn út á Dalvík. Skíðasvæðið þar er mun neðar.
Við reyndum að skipuleggja klínik eitt árið. Við höfum bara ekki nógan mannskap til að kenna það, því þeir sem gætu kennt eru á fullu að skemmta sér og að keppa.
ÉG mundi frekar hvetja menn að fara á námskeiðin hjá ISALP…sem var að vísu frestað…