Re: svar: Telemarkhátíðin á Akureyri 17. – 19. mars

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhátíðin á Akureyri 17. – 19. mars Re: svar: Telemarkhátíðin á Akureyri 17. – 19. mars

#50028
Sissi
Moderator

Þetta er alvöru skipulagning!

Vona bara að Siggi Fjallaskarpur og aðrir núverandi/brottfluttir Westurbæingar taki sig nú saman og stofni TV, eða Tím Westurbær. Skil ekki hvað menn eru að pissa utan í eitthvað dreifbýlis-Fylkissnobb í sífellu. Eins og segir í dægurlaginu:

„Hey! Do you know (mmm)
Where you’re comin’ from?
Do you know…
Now where you’re going to?“

Annars hef ég hvorki hlotið gæfu til að losa hælana, né að snúa þeim rétt, þannig að ég vona bara að þið skemmtið ykkur sem allra best í botnlausu púðri (en samkvæmt þeim Norðlendingum sem ég þekki ríkja slíkar aðstæður ávallt norðan heiða nema þegar ég kem í heimsókn ;)

Sissi