Re: svar: TELEMARKFESTIVAL – Helgina 7.-9. mars

Home Umræður Umræður Skíði og bretti TELEMARKFESTIVAL – Helgina 7.-9. mars Re: svar: TELEMARKFESTIVAL – Helgina 7.-9. mars

#52511
Sissi
Moderator

Ég legg til að Siggi Skarp verði dæmdur úr leik þar sem hann er ekki úr Árbænum og Steppo því hann er ekki Telemarkari.

Heyrst hefur líka að TAT hafi strax hafið skemmdarverk á búnaði annarra keppenda í síðustu viku.

Nashyrningurinn er mun betur að sigrinum kominn!

Sissi – ekki úr gettóinu frekar en Siggi