Home › Umræður › Umræður › Almennt › Telemarkfestival 2009 › Re: svar: Telemarkfestival 2009
3. mars, 2009 at 13:44
#53862

Meðlimur
Það snjóar hér í Bláfjöllum og hefur gert frá því um kvöldmat í gær. Hér er því afbragðs færi utan brautar sem innan. Eins og gefur að skilja er dálítið blint og kannski ráð að bíða þess að það fari að dimma. Það verður a.m.k ekki hægt að bera fyrir sig snjóleysi ef árangur á Festivalinu verður slakur.
Kv. Bláfjallabóndinn