Re: svar: Telemarkbindingar + fjallaskíði

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkbindingar + fjallaskíði Re: svar: Telemarkbindingar + fjallaskíði

#54017
Steinar Sig.
Meðlimur

Flott skíði til þess að drösla upp, vega svipað og gönguskíði…

Virðast vera í svipuðum flokk og telemarkskíðin mín Völkl Snow Wolf. Þau hafa reynst mér vel, en eftir á að hyggja hefði ég keypt mér meiri skíði og pælt minna í þyngdinni. En ég skíða líka miklu meira á skíðasvæðum en í labbi.

Hef séð einhvern á svona skíðum á Íslandi.