Home › Forums › Umræður › Keypt & selt › telemark stallar › Re: svar: telemark stallar
29. June, 2005 at 18:10
#49844

Member
Sæll,
Ég held að þetta sé ekki svo mikil peningur. það er líklega minni fyrirhöfn að kaupa svona nýtt í útivistarverlsun ef þú þarft þetta strax. En ég mundi tékka á Skíðaþjónustunni ( Viddi Garðars ) hann lumar á ýmsu og oft á mjög gömlu verði. Síminn þar er 4621713
kv.
Bassi