Re: svar: Teflonspray?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Teflonspray? Re: svar: Teflonspray?

#50318
Siggi Tommi
Participant

WD-40 skilst mér (las einhvers staðar) að standi fyrir „Water Displacement“ og að sé kallað WD-40 af því að þetta var 40. tilraunin til að gera þennan undravökva. Hinar 39 hafa væntanlega ekki staðið undir væntingum…
Hefur verið óbreytt formúla í ansi langan tíma (áratugi jafnvel?).