Re: svar: Teflonspray?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Teflonspray? Re: svar: Teflonspray?

#50315
0310783509
Meðlimur

Héðan er allt það besta að frétta, svipaðar aðstæður og heima greinilega skv. veður(siz)anum. Það er nógur snjór hér í bili og það er greinilega farið að fréttast í næstu bæi því ég beið í röð í dag í örugglega vel rúmlega 2 mín eftir gondólanum :o) Ísaðstæður eru ágætar alveg og maður er fljótur að komast í þann vana að geta bara sagt æ… ég fer bara á morgun. En af nógu að taka.

einar

p.s er ekkert að frétta frá chamonix og spánarförum