Re: svar: Teflonspray?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Teflonspray? Re: svar: Teflonspray?

#50314
Sissi
Moderator

Gúgglaði smá og BD mæla með WD40 (heitir það ekki Water Dry 40 – mjög misskilið sem smurefni).

„Finally, give the inside diameter a quick shot of WD-40. Always dry your screws with the protective caps removed and use the caps for transit.“

http://www.bdel.com/faqs.php > How do I sharpen…

Hvernig er í Ameríkunni Lobbi Lobster? Hér er 60 cm púður og ísinn bókstaflega lekur úr eyrum manna.

Siz